Fara í efni

Páskahellir

Í Fólkvangi Neskaupstaðar er lítill hellir sem kallast Páskahellir. Þar má sjá bæði bólstraberg, bergganga og holur sem líklega mynduðust þegar hraun umlukti tré sem nú eru horfin. Talið er að fyrir um 12 milljón árum hafi hraun runnið yfir skóg sem óx á svæðinu. Hellirinn varð til af sjávarrofi. 

Sagan segir að á páskadagsmorgni megi sjá sólina dansa á öldunum þegar hún rís úr hafi fyrir mynnir Norðfjarðar. 

Gangan frá bæjarmörkunum að Páskahelli tekur um 10-15 mínútur. Stigi liggur frá göngustígnum niður að hellinum, en hafa ber í huga að stiginn getur verið háll svo fara þarf varlega.

Páskahellir

Páskahellir

Í Fólkvangi Neskaupstaðar er lítill hellir sem kallast Páskahellir. Þar má sjá bæði bólstraberg, bergganga og holur sem líklega mynduðust þegar hraun
Náttúrugripasafnið Neskaupstað

Náttúrugripasafnið Neskaupstað

Íslensk náttúra í nærmynd í Safnahúsinu Safnið hefur að geyma flesta íslenska fugla auk fjölda flækinga og ágætu fiskasafni með ýmsum sjaldséðum fisku
Menningarstofa Fjarðabyggðar

Menningarstofa Fjarðabyggðar

Menningarstofa Fjarðabyggðar starfar í Fjarðabyggð og undir henni Tónlistarmiðstöð Austurlands en hún er miðstöð tónlistar á Austurlandi og er leiðand
Neskaupstaður

Neskaupstaður

Neskaupstaður er sá þéttbýliskjarni sem stendur austast á Íslandi. Bærinn stendur á myndrænum stað við rætur himinhárra, fagurra fjalla. Fjörðurinn og
Nesbær kaffihús

Nesbær kaffihús

Nesbær kaffihús er staðsett í Neskaupstað. Nesbær hefur verið vinsæll staður fyrir fólk til að setjast niður og slaka á í áraraðir. Hann er staðsettur
Sundlaugin Neskaupstað

Sundlaugin Neskaupstað

Stefánslaug er einstaklega glæsileg útisundlaug með heitum útipottum, gufubaði og tveimur stórum rennibrautum. Staðsett á sólríkum stað í hlíðum Neska
Tjaldsvæðið Neskaupstað

Tjaldsvæðið Neskaupstað

Tjaldsvæðið er á fallegum útsýnisstað við snjóflóðavarnargarðana í Drangagili, ofan við Víðimýri. Á svæðinu eru sturtur, snyrting, rafmagn, leiksvæði
Safnahúsið í Neskaupstað

Safnahúsið í Neskaupstað

Húsið sem á sér merka sögu hefur að geyma þrjú glæsileg söfn undir sama þaki.  Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar Tryggvi Ólafsson er fæddur árið 1940
Hildibrand Hótel

Hildibrand Hótel

Hildibrand Hotel er íbúðahótel í Neskaupstað þar sem gæði og þjónusta er í fyrirrúmi. Hótelið státar af 15 íburðamiklum og rúmgóðum íbúðum sem taka h
Rauðubjörg

Rauðubjörg

Falleg líparítbjörg á Barðsnesi við Norðfjarðarflóa. Norðfirðingar hafa löngum sagt að ef sólin glampar á Rauðubjörg að kvöldi, þá viti það á gott veð

Aðrir (8)

Austfjarðaleið Gilsbakki 10 740 Neskaupstaður 477-1713
Hótel Capitano Hafnarbraut 50 740 Neskaupstaður 477-1800
Kajakklúbburinn Kaj Kirkjufjara 740 Neskaupstaður 863-9939
Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar Egilsbraut 2 740 Neskaupstaður 477-1446
Olís - Þjónustustöð Hafnarbraut 19 740 Neskaupstaður 477-1500
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar Egilsbraut 2 740 Neskaupstaður 4771446
Upplýsingamiðstöð Norðfirði (Svæðismiðstöð) Sundlaugin á Neskaupsstað - Miðstræti 15 740 Neskaupstaður 477-1243
Upplýsingamiðstöðin Neskaupstað Nesbæ, Egilsbraut 5 740 Neskaupstaður 4771115