Fara í efni

Jólakósí í Herðubreið

4. desember kl. 12:00-16:00

Laugardaginn 4.des frá 12:00- 16:00 verður jólahuggulegheit í Herðubreið.... markaður, bakarí, kakó og kökur og auðvita jólalög á fóninum.

Herðubíó mun svo sýna The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring klukkan 20:00

Sjáumst í jólafíling

GPS punktar

N65° 15' 47.592" W14° 0' 40.429"

Fleiri viðburðir