Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Á fætur í Fjarðabyggð: . Bunga milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar

27. júní kl. 10:00

Upplýsingar um verð

3000

Bunga milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar 805 m (eitt af fjöllunum fimm í gönguvikunni)

Mæting við bæinn Berunes í sunnanverðum Reyðarfirði.

Gengið frá bænum upp Breiðdal og sveigt upp að Miðdegisskarði og þaðan út á tindinn.

Litið við á Berutindi í leiðinni. Frábært útsýni yfir Reyðarfjörð.

Fararstjóri Kristinn Þorsteinsson, s. 864 7694.

GPS punktar

N64° 58' 45.264" W13° 58' 16.248"

Fleiri viðburðir