Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Á fætur í Fjarðabyggð: Fjölskylduganga á Sellátratind

28. júní kl. 14:00

Upplýsingar um verð

1000

Fjölskyldu fjallganga á Sellátratind (göngugarpaferð)

Mæting við skíðaskálann í Oddsskarði.

Gengið frá skíðaskálanum og upp Sellátradal og þaðan út á tindinn.

Þetta er jafnframt síðasta gangan í göngugarpaleik gönguvikunnar.

Fararstjóri Sædís Eva Birgisdóttir, s. 846 1783.

Verð kr. 1.000 -

Kl. 20:00
Sjóræningjakvöldvaka á Mjóeyri við Eskifjörð

Lifandi tónlist, veitingar, varðeldur, fjársjóðsleit og fleira skemmtilegt fyrir krakka á öllum aldri.
Sjóræningjakvöldvakan er í boði Kaldvík laxeldi.

GPS punktar

N65° 3' 46.323" W14° 2' 6.123"

Fleiri viðburðir