Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Aldís Fjóla á Hammondhátíð

27. apríl kl. 21:00

Upplýsingar um verð

tix.is

Austfirðingurinn Aldís Fjóla er fyrra atriði laugardagskvöldsins 27. apríl á Hammondhátíð 2024.

Aldís Fjóla hefur látið í sér heyra síðan hún tók upp sinn fyrsta hárbursta til að syngja í hann, heima í Brekkubæ á Borgarfirði eystra. Árið 2020 gaf hún út sína fyrstu sólóplötu, Shadows og aðra plötu í fyrra sem bar nafnið Pipedreams. Nýjasta lag hennar Quiet the storm sat á toppi vinsældarlista Rásar 2 í desember síðastliðnum.

Miðasala er í fullum gangi á midix.is

GPS punktar

N64° 39' 22.309" W14° 16' 47.998"

Fleiri viðburðir