Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Austur í rassgati

7. september kl. 19:00
Tónlistarhátíðin Austur í rassgati er haldin í 5. skiptið í ár í okkar frábæra félagsheimili Egilsbúð. Hátíðin verður glæsilegri með hverju árinu og nú verða tónlistaratriðin sex og hvert öðru meira spennandi.
Fram koma:
Flott
Sóðaskapur
Coney Island babies
Chögma
Sárasótt
DDT Skordýraeitur
Frekari upplýsinga er að vænta

GPS punktar

N65° 8' 51.621" W13° 41' 20.108"

Fleiri viðburðir