Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Barna- og fjölskylduferð í Ímadal í Vöðlavík

    2. september kl. 11:00
    Barna- og fjölskylduferð í Ímadal í Vöðlavík
    2. september, laugardagur
    Fararstjórn: Kamma Dögg Gísladóttir, sími 847-1690.
    Mæting kl 11 við Ímakot(Ímastaðir) í Vöðlavík. Þaðan er gengið upp í Ímadal og á leiðinni fáum við að kynnast tröllkonunni Ímu.
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    GPS punktar

    N65° 1' 29.060" W13° 35' 44.074"

    Staðsetning

    Vöðlavík, Iceland