Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Bríet í Djúpavogskirkju

28. apríl kl. 14:00

Upplýsingar um verð

tix.is

BRÍET lokar Hammondhátíð 2024, sunnudaginn 28. apríl kl. 14:00 í Djúpavogskirkju.

Bríet hefur verið skærasta stjarna íslenskrar tónlistar síðan hún gaf út stuttskífuna 22.03.99 árið 2018. Hún hefur síðan sent frá sér hvert lagið á fætur öðru og öll hafa þau notið fádæma vinsælda. Til marks um það þá hefur helmingur laga af hennar einu breiðskífu til þessa, Kveðja, Bríet, fengið yfir milljón spilanir á Spotify.

Með Bríet í för verða þeir Tómas Jónsson og Ómar Guðjónsson.

Miðasala er í fullum gangi á midix.is.

GPS punktar

N64° 39' 12.269" W14° 17' 55.772"

Fleiri viðburðir