Færðu færni þína í gervigreind á næsta stig með þessu hagnýta námskeiði. Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem þegar kunna á ChatGPT en vilja kafa dýpra. Hér er lögð áhersla á praktíska þekkingu, gagnrýna hugsun og verklegar æfingar sem gera þátttakendum kleift að leysa flóknari verkefni með hjálp gervigreindar.
Höfundur námskeiðsins er Sverrir Heiðar Davíðsson, MSc í gervigreind og gagnavísindum.
Tímasetning: 2. október kl. 9:00-12:00
Staðsetning: Húsnæði Austurbrúar (Fróðleiksmolinn), Búðareyri 1, Reyðarfjörður.
Síðasti skráningardagur: 18. september
Frekari upplýsingar og skráning:
https://austurbru.is/namskeid/chatgpt-framhaldsnamskeid/
https://austurbru.is/namskeid/chatgpt-framhaldsnamskeid/