Fara í efni

Dyrfjallahlaup 2023

8. júlí

Dyrfjallalaupið er utanvegahlaup um Víknaslóðir í nágrenni við Borgarfjörð eystri. Víknaslóðir eru einstakt svæði með ljósum líparítfjöllum og skriðum, í bland við dökka og tignarlega basalttinda.

Miðasalan er hafin!

GPS punktar

N65° 31' 33.281" W13° 49' 33.864"

Fleiri viðburðir