Upplýsingar um verð
tix.is
Eyþór Ingi og Babies Flokkurinn setja Hammondhátíð 2024 fimmtudagskvöldið 25. apríl, sumardaginn fyrsta.
Þeir félagar hafa komið reglulega saman til að spila tónlista Hins íslenzka Þursaflokks síðustu misseri við frábærar undirtektir og þykja tónleikar þeirra einstaklega vandaðir.
Miðasala er í fullum gangi á midix.is