Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Franskir Dagar: Stórdansleikur

27. júlí

Upplýsingar um verð

3900-4900

Stórdansleikur Franskra daga í ár verður engin smá bomba! Austur á firði mæta þau Jónsi og Stefanía Svavars og halda uppi geggjuðu stuði eins og þeim er lagið. Hljómsveit Jóns Hilmars sér um spilamennskuna og þar er valinn maður í hverju rúmi.

Forsala stendur til 21 á balldegi. Húsið opnar 23.59 þann 27. júlí og stendur ballið til 03.00. Miðasala við hurð er 4.900 kr en aðeins 3.900 kr í forsölu.

Sjáumst á Frönskum dögum 24. - 28. júlí

GPS punktar

N64° 55' 47.889" W14° 0' 30.403"

Fleiri viðburðir