Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Grýlubörn á Tehúsinu

10. desember kl. 20:30-22:30

Grýlubörn á Tehúsinu
Föstudaginn 10. desember kl. 20:30-22:30
Tehúsinu, Egilsstöðum
Miðaverð: 3.990 kr.

Grýlubörn eru tónlistarfólkið Svavar Knútur, Aldís Fjóla og Halldór Sveinsson. Þau halda til byggða og bjóða upp á skemmtilega samverustund litaða af ýmiss konar "óþekkri" jólatónlist í bland við frumsömd lög frá þeim. Einlægni og gleði er í fyrirrúmi á þessum notalegu tónleikum.

Grýlubörn koma við á eftirfarandi stöðum á Austurlandi:

10.desember - 20:30 - Tehúsið, Egilsstöðum
11.desember - Blábjörg, Borgarfirði eystra (Jólatónleikar og 5 rétta jólaveisla)
12.desember - 16:00 - Hótel Framtíð, Djúpavogi

 

GPS punktar

N65° 15' 30.701" W14° 24' 23.925"

Staðsetning

Tehúsið

Fleiri viðburðir