Við höldum Hátíðarpartýbingó í Valhöll á Eskifirði 26. desember nk. og hlökkum mikið til að sprengja þakið af húsinu með ykkur! ![]()
Húsið opnar kl. 20:30
Bingó hefst kl. 21:00
Forðaverð: 3.800 kr. (Innifalið aðgangur & 2 spjöld) til og með 11. desember þar til stekkjastaur kemur til byggða.
Eftir 11 des nk. kr. 4.500 kr.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll í jólapartý gír og lofum gleði til 01:00! ![]()
ATH: Takmarkaður miðafjöldi – fyrstur kemur, fyrstur fær! ![]()