Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Heilun í skóginum

19.-23. júní

Upplýsingar um verð

110.000
Sérfræðingur: Heiða Björk Ayurveda sérfræðingur (AP), Umhverfisfræðingur og jóga kennari
Gjald: 110.000 kr á mann
SKRÁNING OPNAST 4. APRÍL
Í sumar verður boðið upp á heilunar hlédrag í Hallormsstaðaskógi með Heiðu Björk.
Heiða Björk starfar við heilsuráðgjöf byggða á ayurveda lífsvísindunum og næringarþerapíu. Hún er með skrifstofu í Skipholti 50b í Reykjavík og tekur þar á móti fólki í heilsuráðgjöf. Hún er stundum með námskeið um ayurveda fræðin eða jóga nidra djúpslökun svo eitthvað sé nefnt. Frekari upplýsingar um Heiðu er hægt að finna á www.astogfridur.is
Nánari upplýsingar: https://fb.me/e/3C0IAECAA

GPS punktar

N65° 5' 42.477" W14° 44' 18.049"

Fleiri viðburðir