Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Helgin í Beituskúrnum – Tónlist & Karaoke!

4.- 6. júlí
Helgin í Beituskúrnum – Tónlist & Karaoke! 🎤
Komdu í Beituskúrinn um helgina – tveir tónlistarkvöld full af stemningu og skemmtun!
👉 Föstudagur 4. júlí – Lifandi tónlist með Stefni
Njóttu notalegrar kvöldstundar með frábærum Stefni, tónleikarnir byrja kl. 22:00.
👉 Laugardagur 5. júlí – Karaoke með Isabellu
Tími til að skína! Isabella stjórnar karaoke kvöldi þar sem þú tekur sviðið! Byrjar kl. 22:00.
🎟️ Aðgangur ókeypis bæði kvöldin
🍻 Kaldir drykkir, góð stemning og kvöld sem þú munt ekki gleyma!
EN
🎶 Weekend at Beituskúrinn – Live Music & Karaoke! 🎤
Join us next weekend for two nights of music, fun, and good vibes at Beituskúrinn!
👉 Friday, July 4th – Live Music with Stefnir
Enjoy a cozy night of live tunes with the amazing Stefnir, starting at 10 PM.
👉 Saturday, July 5th – Karaoke Night with Isabella
Time to shine! Isabella hosts a wild and fun karaoke night – grab the mic and sing your heart out! Starts at 10 PM.
🎟️ Free entrance both nights
🍻 Cold drinks, good company, and unforgettable moments guaranteed!

GPS punktar

N65° 8' 50.511" W13° 40' 59.106"

Fleiri viðburðir