Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Janus heilsuefling:kynningarfund á verkefninu Fjölþætt heilsuefling í Fjarðabyggð

11. febrúar kl. 16:30-18:00
Janus heilsuefling verður með kynningarfund á verkefninu Fjölþætt heilsuefling í Fjarðabyggð miðvikudaginn 11. febrúar kl. 16:30 í Grunnskólanum í Breiðdalshreppi
Á fundinum færðu að:
✔ Kynnast aðferðafræði sem hefur hjálpað þúsundum einstaklinga að ná árangri.
✔ Sjá hvernig mælingar og persónuleg nálgun gera þjálfunina einstaka.
✔ Heyra frá fagfólki sem hefur áralanga reynslu af því að styrkja bæði líkama og sál.
✔ Hitta aðra sem vilja setja heilsuna í forgang – á sínum eigin forsendum.
 
Við hvetjum alla áhugasama til þess að mæta.
Hægt er að skrá sig á fundinn hér 👉https://www.surveymonkey.com/r/3TP6QHY

GPS punktar

N64° 47' 30.041" W14° 0' 17.358"

Fleiri viðburðir