Jólamarkaður Jólakattarins í Landsnetshúsinu.
Þar verður til sölu jólatré, ýmiskonar matvara, gjafavörur, greinar, eldiviður, vöfflur og kaffi, bæjastjórnarbekkurinn á sínum stað. Ketilkaffi og Barrasúpa og margt fleira.
Velkomin á Jólaköttinn 2025
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu