Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Keramiknámskeið í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði

18.-28. september

Upplýsingar um verð

70.000
(english below)
Keramiknámskeið í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði
Um námskeiðið:
Á námskeiðinu læra þátttakendur að vinna með keramik, frá hugmynd til fullbúins hlutar. Þetta er grunnnámskeið fyrir þá sem vilja byrja að vinna með keramik eða þróa færni sína enn frekar. Á námskeiðinu munu þátttakendur læra að:
- Vinna á keramikverkstæði og öryggis- og heilbrigðisreglur verkstæðisins
- Leirrennslu á rennibekk
- Leirmótunartækni; pulsuaðferðin, klípuaðferðin og plötuaðferðin
- Nota oxíða, undirliti og glerunga
Eftir að hafa lokið námskeiðinu öðlast þátttakendur aðild að keramikverkstæði Sköpunarmiðstöðvarinnar. Aðildin gerir þeim kleift að vinna sjálfstætt á skipulögðum vinnustofutímum fyrir hóflegt gjald. Athugið að þetta námskeið verður haldið á ensku.
Verðið er 70.000 ISK og innifalið er:
- 10kg af leir og allar brennslur
- 20 klukkustundir af kennslutíma
- Hópur A: 4. september - 28. september, miðvikudaga og laugardaga frá 19:00-21:30
- Hópur B: 4. september - 27. september, þriðjudaga og föstudaga frá 9:30 – 11:30 *fyrsti dagur 4.09 miðvikudagsins 9:30
Skráning: Til að skrá sig á þetta námskeið sendið tölvupóst á: contact@inhere.is fyrir 19. ágúst. Gjaldið er greitt við skráningu.
Kennari: Arista Wilson er listamaður frá Virginíu og nýútskrifuð úr Maryland Institute of Art með Bachelor of Fine Arts í keramiki. Hún var í vinnustofudvöl í miðstöðinni í apríl 2024 og kenndi námskeið um gerð keramikhljóðfæra fyrir eldri borgara og listamenn í vinnustofudvöl miðstöðvarinnar.
 
 
 
Ceramics Workshop at Fish Factory, the Creative Centre of Stöðvarfjörður
Course Details:
The aim of this course is introduce participants to working with ceramics from an idea to a completed object. This is an entry course for people who wish to get started working with ceramics or to develop their skills further. During the course participants will learn to:
- Work in the ceramic workshop, safety and health guidelines.
- Throwing clay on a wheel
- Hand-building techniques using pinching, coiling and slab building
- Applying oxides, underglazes, and glazing techniques
Upon completing the course, participants will gain membership of the ceramic workshop. Members gain access to the ceramic workshop of the centre, allowing them to work independently during scheduled workshop hours for a moderate fee.
Please note that this course will be conducted in english.
Price is 70,000 ISK and includes:
- 10kg of clay and all firings
- 20 hours of class time
- Group A: 4th of September - 28th of September, Wednesdays and Saturdays from 19:00-21:30
- Group B: 4th of September - 26th of September, Tuesdays and Fridays, from 9:30 – 11:30 *1st class on Wednesday 4th 9:30
Apply: To register for this course send an email to: contact@inhere.is. Before 19th of August.
Fee is paid upon registration.
Teacher: Arista Wilson is an artist from Virginia. and a recent graduate from the Maryland Institute of Art with a Bachelor of Fine Arts in Ceramics. She participated in the Residency program of the Centre in April 2024 and taught a workshop on making ceramic instruments to other residents and community members from the village.

GPS punktar

N64° 49' 54.696" W13° 52' 31.401"