Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kosningavaka 2024 hjá Tehúsinu

30. nóvember kl. 20:00

Tehúsið gengur óbundið til kosninga. Laugardaginn 30.nóv höldum við kosningavöku. Barmenu fram eftir kvöldi
Kosningar á krana/rautt/hvítt/gosbjór 1234.-
þar til fyrstu tölur birtast á stóra tjaldinu.
Góðkunningjar Tehússins sjá um mögulegan tónlistarflutning,
spil, spjall og maður er manns gaman í Tehúsinu

GPS punktar

N65° 15' 30.862" W14° 24' 23.862"