IS
Kvæðakórinn er hópur listamanna með þann ásetning að koma fólki saman og kveða. Hópurinn grúskar í hefðum með hljóm alþýðunnar að leiðarljósi.
Kvæðakórinn er hópur listamanna með þann ásetning að koma fólki saman og kveða. Hópurinn grúskar í hefðum með hljóm alþýðunnar að leiðarljósi.
Föstudaginn 24 okt mun kórinn sem hefur dvalið í Þórsmörk á vegum Menningarstofu halda upp á dvölina með söngvum og dj settum fram á kvöld í beituskúrnum. Upphitun fyrir það sem koma skal í Bragganum á Reyðarfirði, en þar er skráning nauðsynleg svo nýttu tækifærið til að fá forsmekk af kórnum og stemmingunni sem að hann skapar hvert sem hann fer.
ES
Kvæðakórinn is a group of artists with the intention of bringing people together and singing. The group rummages in traditions guided by the sound of the people.
Kvæðakórinn is a group of artists with the intention of bringing people together and singing. The group rummages in traditions guided by the sound of the people.
October 24 the choir kvæðakórinn will celebrate their residency at þórsmörk with a night full of singing and dj sets by its members as a taste of what is come for their big performance in Bragginn in Reyðarfjörður 31st of october