Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kvöldganga á Búlandstind

30. júní kl. 21:00

Kvöldganga á Búlandstind. Búlandstindur, einkennisfjall Djúpavogsbúa gleður augað nánast hvaðan sem á hann er litið. Rætt hefur verið um að Ferðafélag Djúpavogs skipuleggi sem oftast ferðir á tindinn og í sumar verður ekki vikið frá því. Fjallið er 1069 m hátt, hluti leiðarinnar er stikaður og enginn verður svikinn af útsýninu. Fararstjóri: Hafliði Sævarsson.

GPS punktar

N64° 39' 20.790" W14° 16' 55.543"

Fleiri viðburðir