Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Lagasmíðar fyrir tónlistarkonur á Eiðum

22.-25. júlí

Upplýsingar um verð

80.000-110.000
Gleymmérei Music, Bræðslan og Eiðar Village kynna Lagasmíðar fyrir tónlistarkonur á Eiðum.
Lagasmíðar á Eiðum er námskeið sem hentar fyrir konur, 18 ára og eldri, sem vilja gefa sér tíma í að skapa og semja, fá fræðslu um lagasmíðar og hugmyndavinnu, kynnast öðru tónlistarfólki og njóta þess alls í stórbrotnu landslagi Eiða og Borgarfjarðar eystra.

Nánari upplýsingar:  https://fb.me/e/1W6JZCyIR

GPS punktar

N65° 22' 20.223" W14° 21' 1.629"

Fleiri viðburðir