Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Langt út / Far out - Jóladjass

20. desember kl. 20:00-22:00
Jólatónleikar Djasstríós Guðrúnar Veturliða
Djasstríó Guðrúnar Veturliða boðar til jólatónleika í Sláturhúsinu 20.desember. Tríóið tengist saman fjölskyldu- og vinaböndum og skipar Ívar Andra Klausen á rafmagnsgítar, Hjálmar Karl Guðnason á kontrabassa og Guðrún Veturliða syngur. Á efnisskránni eru djasslög í bland við klassísk íslensk og erlend jólalög, í mjúkum flauelsfíling.
Tónleikar hefjast klukkan 20:00 og aðgangseyrir er 2500 kr

GPS punktar

N65° 15' 33.154" W14° 24' 22.573"

Fleiri viðburðir