Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Leiklistarævintýri bíður þín!

31. desember kl. 13:00-16:00

Í mars 2025 settu Listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands og Leikfélag Norðfjarðar upp söngleikinn Heathers – sem hlaut frábærar viðtökur og sló rækilega í gegn. Nú horfum við fram á næsta ævintýri: í mars 2026 verður sett á svið nýtt og spennandi verk.

GPS punktar

N65° 8' 56.171" W13° 40' 46.264"

Fleiri viðburðir