Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Minningarblómið fölnar

7. október kl. 17:00-18:00
Minningablómið fölnar upplestur, bókarkynning og umræður á Bókasafni Héraðsbúa
Þriðjudaginn 7. október klukkan 17 kemur Sveinn Snorri Sveinsson rithöfundur í heimsókn á Bókasafn Héraðsbúa og les upp úr nýjustu bók sinni, Minningablómið fölnar.
Í kjölfarið gefst tækifæri til umræðna um efni bókarinnar.
Öll velkomin

GPS punktar

N65° 15' 45.373" W14° 23' 46.857"

Fleiri viðburðir