Fara í efni

Myndlistarsýning í Glettu

5.-22. júní

Senya Corda verður með einkasýningu þann 5. - 22. júní í sýningarrými Glettu á þriðju hæð Hafnarhús Borgarfjarðar Eystra.

Senya er listamaður og ljósmyndari sem býr og starfar í Turin, Milan og Berlín.

Þetta verður fyrsta af fjórum myndlistarsýningum sumarsins í Glettu.

Opnun verður sunnudaginn 5. júní kl 12:00

GPS punktar

N65° 31' 31.736" W13° 48' 55.107"

Staðsetning

Hafnarhús Borgarfirði eystri

Fleiri viðburðir