Fara í efni

Neistaflug í Neskaupsstað

29. júlí - 1. ágúst

Margar skemmtilegar hefðir hafa skapast í kringum þessa frábæru fjölskylduhátíð.

Tjaldmarkaður, tónleikar, hoppukastalar, brunaslöngubolti og danskleikir verða meðal annars á döfinni þá sex daga sem hátíðin stendur. Þá er frí skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna á útisviðinu föstudag, laugardag og sunnudag. 

GPS punktar

N65° 7' 54.744" W13° 44' 5.069"

Staðsetning

Neskaupsstaður