Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Olli Soikkeli - Far out

28. febrúar kl. 20:00-22:00
Olli Soikkeli er gestur okkar á næstu tónleikum í djasstónleikaröðinni Far out / Langt út
Jazzgítaristinn Soikkeli er fæddur í Nurmes, Finnlandi en hefur um þessar mundir aðsetur í NYC. Hann kynntist tónlist hins frábæra Django Reinhardt og Gypsy Jazz á unga aldri og hefur sú tónlsit verið honum hugleikin uppspretta allar götur síðan. Soikkeli hefur leikiið á jazzklúbbum og hátíðum víða um Finnland og komið fram með Sinti gítarleikaranum Paulus Schäfer. Þó hann sé ungur að árum þá hefur þegar leikið með heimsþekktu jazzlistafólki eins og Bucky Pizzarelli, Stochelo Rosenberg, Tommy Emmanuel, Andreas Öberg, Cyrille Aimee, Antti Sarpila, and Marian Petrescu.Á tónleikunum þann 28.febrúar verðir Ollie Soikkeli hins vegar einn á sviðinu og við lofum jazzgítar-upplifun á heimsmælikvarða
// EN
Born in Nurmes, Finland, and based in NYC, Soikkeli was introduced to the music of great Django Reinhardt and Gypsy Jazz, which has since been his primary inspiration. Olli has played in jazz clubs and festivals across Finland and toured Europe with Sinti Guitarist Paulus Schäfer. Although still young, he has already played with notable artists such as Bucky Pizzarelli, Stochelo Rosenberg, Tommy Emmanuel, Andreas Öberg, Cyrille Aimee, Antti Sarpila, and Marian Petrescu.
In the concert on February 28th, Olli will be performing a solo guitar set that will showcase jazz guitar playing to its fullest.
Far out / Langt út er styrkt af Uppbyggingasjóð Austurlands og Menningar og Viðskiptaráðuneytinu

GPS punktar

N65° 15' 32.614" W14° 24' 23.125"

Fleiri viðburðir