Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Opið hús í Hallormsstaðaskóla

11. maí kl. 12:00-15:00

Bjóðum ykkur velkomin í opið hús í Hallormsstaðaskóla

laugardaginn 11. maí milli kl. 12:00 – 15:00

Eftir frábært skólaár er boðið til kynningar á Skapandi sjálfbærni námi vetrarins. Nemendur sýna frá verkefnum og skapa til lifandi samtals við gesti.

Heitt á könnunni og léttar veitingar í boði.

Verið öll hjartanlega velkomin í skóginn til að upplifa og njóta.

Kær kveðja úr skóginum

Staðsetning

Hallormsstaðaskóli

Sími

Fleiri viðburðir