Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Páll Ivan frá Eiðum - Nokkur lög

21. júní - 11. júlí

Upplýsingar um verð

n/a

Myndlistarsýning Páls Ivans frá Eiðum í Glettu á Borgarfirði Eystri.

 

Lengst framan af var ég tónskáld og tónlistarmaður en af einhverjum
ástæðum tók myndlistin öll völd. Undanfarið hef ég reynt að verða
tónskáld aftur og planið er að teikna mig aftur inn í tónsmíðarnar.
Mér hefur enn ekki tekist að semja einhver mögnuð tónverk en þessar
teikningar eru kannski skref í rétta átt.

Fleiri viðburðir