Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Snæfell

4. ágúst kl. 08:00

Upplýsingar um verð

3000

Dagsferð 4. Ágúst. Snæfell, 3 skór
Stefnan er tekin á Snæfell sem er hæsta fjall á Íslandi utan jökla, eitt þekktasta fjall austanlands.
Á toppnum er frábært útsýni í góðu veðri.
Þátttökugjald 3.000 kr.
Brottför kl 8:00 frá skrifstofu ferðafélagsins, Tjarnarási 8 Egilsstöðum þar sem sameinast verður í bíla.
Umsjón: Silja Arnfinnsdóttir
Skráning í göngu í netfang FFF

GPS punktar

N64° 47' 51.036" W15° 33' 41.580"