Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Stofutónleikar með Lay Low

11. mars kl. 21:00
Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, þekkt sem Lay Low ætlar koma og spila í KHB þann 11. mars.
 
Lay Low kom fram með fyrsta plötuna sína árið 2006, síðan þá hefur hún vakið mikla athygly á landsvísu fyrir einstaka hæfileika sína, frábærar lagasmíðar, þróttmikinn hljóðfæraleik og silkimjúka söngrödd.
 
Húsið opnar kl 20 og tónleikarnir hefjast kl 21

GPS punktar

N65° 31' 37.060" W13° 48' 57.963"

Staðsetning

KHB, Borgarfjörður eystri, Múlaþing, Eastern Region, 720, Iceland

Fleiri viðburðir