Fara í efni

Sumaropnun Gallerí Snærós

1. júní - 1. september

Gallerí Snærós opnar 1. júní. Í galleríinu er til sýnis og sölu myndlist og listhandverk eftir Ríkharð Valtingojer, Sólrúnu Friðriksdóttur og Rósu Valtingojer.

Galleríið verður opið mánudaga til laugardaga kl 11:00-17:00  

GPS punktar

N64° 50' 1.690" W13° 52' 25.439"

Staðsetning

Stöðvarfjörður, Fjarðabyggð, Eastern Region, 755, Iceland

Sími