Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sumartónleikar Djúpavogskirkju: Les Itinérantes

24. júlí kl. 20:00

Upplýsingar um verð

2500

Franski sönghópurinn Les Itinérantes heldur tónleika í Djúpavogskirkju miðvikudaginn 24. júlí klukkan 20:00. Í fyrra fengum við OLGA Vocal Ensemble og í ár fáum við Les Itinérantes. þetta verður áhugavert í meira lagi. Aðgangseyrir 2.500 k

GPS punktar

N64° 39' 12.269" W14° 17' 55.772"

Fleiri viðburðir