Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Upplestur úr nýjum bókum

11. nóvember kl. 16:00

Benný Sif Ísleifsdóttir og Ása Marin lesa úr nýútkomnum bókum sínum= Benný úr bókinni Speglahúsið og Ása úr bókinni Hittu mig í Hellisgerði. Báðar hafa þær gefið út vinsælar bækur; Benný t.d. Hansdætur og Gratíana og Ása t.d. Elsku sólir og Yfir hálfan hnöttinn. Allar bækurnar þeirra eru til á bókasafninu. Verið velkomin á upplesturinn