Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vopna­skak: Dans- og leik­list­ar­nám­skeið Urðar

8.-13. júlí

Leik­listar- og dans­nám­skeið með Urði Stein­unni verður haldið vikuna 8.-13. júlí, kl. 12:00—14:00 og endar með sýningu laug­ar­daginn 13. júl í félags­mið­stöð­inni Drek­anum.

Námskeiðið er fyrir öll börn sem voru að klára 1.—8. bekk í grunn­skóla og er frítt þátt­töku.

Skráning í tölvu­pósti – sendið nafn og aldur barns og síma­númer forráða­manns á urdur@valkyrj­a­dans.is

GPS punktar

N65° 45' 14.610" W14° 49' 46.159"

Fleiri viðburðir