Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vopnaskak: Burstafellsdagurinn

14. júlí kl. 14:00

Upplýsingar um verð

1500

Burstafellsdagurinn er haldinn 14.júlí.

Gamli bærinn lifnar við þegar gengið er í gömlu störfin. Þá syngur í ljánum, snarkar í eldsmiðjunni og bullar í ullarpottinum. Auk þess leika dýrin við hvurn sinn fingur.

Aðgangseyrir er 1500, ókeypis fyrir 13 ára og yngri.

Veglegt kaffihlaðborð Kvenfélagsins Lindarinnar verður í Hjáleigunni

verð á kaffihlaðborði: 2.500

GPS punktar

N65° 44' 33.934" W14° 53' 50.859"

Fleiri viðburðir