Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

YOU ARE IN MY WORLD NOW - Ra Tack í gallery Klaustur

17.-25. júlí

Ný málverkasýning á verkum Ra Tack, sem býr og starfar á Seyðisfirði. Hán hafur sýnt víða um heim og vítt og breytt um Ísland við góðan orðstír.

Hugleiðingar í bláum, gulum og appelsínugulum um ást, sorg, depurð og að lifa af.  Líflegir litir, kraftmikil samsetning og áhrifavekjandi myndmál bjóða áhorfendanum að upplifa verkin með sinni eigin skynjun, sínum eigin mótsögnum og margbreytileika. 

Sýningin er opin 10 - 17 alla daga til 25.júlí.

Staðsetning

Skriðuklaustur, Gunnarshús, Fljótsdalshreppur, Eastern Region, 701, Iceland

Sími

Fleiri viðburðir