Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fjöllin á Stöðvarfirði

Súlur - Fremstar meðal jafningja.

Fyrir áhugamenn um fjallgöngur er fjallahringurinn í Stöðvarfirði með áhugaverðari stöðum til slíkrar iðju. Ber þar fremstan að telja meðal jafningja Súlur, einkennisfjöll staðarins sem er mjög krefjandi gönguleið og aðeins á færi reyndra klifurkappa. Einnig má nefna Kumlafell, en þar getur að líta gat efst í fjallinu og sést í gegnum það til Fáskrúðsfjarðar. Beint fyrir ofan þorpið er fjallið Steðji. Við rætur þess eru Steðjatjarnir en ofar Stórakerald og Tyrkjaurð, svo eitthvað sé nefnt.

Fjöllin á Stöðvarfirði

Súlur - Fremstar meðal jafningja. Fyrir áhugamenn um fjallgöngur er fjallahringurinn í Stöðvarfirði með áhugaverðari stöðum til slíkrar iðju. Ber þar

Kambanes

Milli Breiðdals og Stöðvarfjarðar liggja þrennar brattar skriður ofan úr fjallinu Súlum. Þjóðvegur var lagður um þær 1962. Þær nefnast (frá Breiðdal a
SAXA Guesthouse and Café

SAXA Guesthouse and Café

Þetta gistihús er staðsett við hliðina á höfninni á Stöðvarfirði og býður upp á útsýni yfir hafið og fjallið Súlur. Það er með ókeypis Wi-Fi og býður
Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður er eina þorpið á Austfjörðum sem Hringvegurinn liggur í gegnum og þar er margt áhugavert að skoða. Heimamenn stunda fiskveiðar, ferðaþj

Stórakerald og Tyrkjaurð

Söguminjar á Stöðvarfirði Framan í fjallinu Steðja, sem er fyrir ofan þorpið, er stor geil inn í fjallið sem heitir Stórakerald. Þangað er sagt að Stö
Sundlaugin Stöðvarfirði

Sundlaugin Stöðvarfirði

EINSTÖK ÚTILAUG MEÐ HEITUM POTTI Á Stöðvarfirði er einstaklega falleg útilaug rétt hjá skólamiðstöð staðarins. Sundlaugin var byggð árið 1982 en hún
Gallerí Snærós og Grafíksetur

Gallerí Snærós og Grafíksetur

Á Stöðvarfirði er rekin ein fullkomnasta grafíkvinnustofa landsins. Hún er á höndum hjónanna Ríkharðar Valtingojers og Sólrúnar Friðriksdóttur. Oft er
Kirkjubær Guesthouse

Kirkjubær Guesthouse

Kirkjubær er einstakur gististaður á Íslandi, staðsettur á Stöðvarfirði, einni af náttúruperlum Austfjarða. Húsið er afhelguð kirkja, endurbyggð árið
Steinasafn Petru

Steinasafn Petru

Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir hafði  áhuga á fallegum steinum alla ævi, en byrjaði að safna þeim fyrir alvöru 1946. Steinarnir hennar eru langfle
Tjaldsvæðið Stöðvarfirði

Tjaldsvæðið Stöðvarfirði

Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar, með salerni, rafmagni og losun fyrir húsbíla. Það stendur við fallegt skógræktarsvæði með grillaðstöðu og
Saxa

Saxa

Saxa er “sjávarhver” við ströndina skamm utan við Lönd. Saxa er sérstakt náttúrufyrirbæri þar sem úthafsaldan gengur inn í klettaskoru og spýtist síða
Tjaldsvæðið Breiðdalsvík

Tjaldsvæðið Breiðdalsvík

Á bak við Hótel Bláfell, við hliðina á leikskólanum, er tjaldstæðið staðsett. Þar er heitt og kalt rennandi vatn og salernisaðstaða. Frábær aðstaða á
Tinna Adventure

Tinna Adventure

Við hjá Tinna Adventure erum einlægir áhugamenn um ferðamennsku og íslenska náttúru. Hvort sem það er í bíl, á hjóli eða fótgangandi þá viljum við dei
Breiðdalsvík

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík er lítið og tiltölulega ungt fiskiþorp sem leynir á sér. Þaðan sem þorpið stendur við ströndina er fagurt útsýni yfir svartar strendur og
Hótel Breiðdalsvík

Hótel Breiðdalsvík

Hótel Breiðdalsvík er staðsett á Breiðdalsvík, nánast við vegarbrún þjóðvegar eitt. Þar velja gestir úr 39 herbergjum af öllum stærðum með baði, sjónv
Breiðdalssetur

Breiðdalssetur

Í húsnæði setursins er sýning um notkun borkjarna til að varpa ljósi á leyndardóma íslenskrar jarðfræði, þar á meðal eldgosin í Surtsey og hraunstafla
Hamar Kaffihús

Hamar Kaffihús

Utan afgreiðslutíma tökum við á móti einstaklingum og hópum í kaffi eða veitingar. Einnig er hægt að leigja salinn hjá okkur undir einkasamkvæmi. Ýmis

Aðrir (4)

Gallerí Snærós Fjarðarbraut 42 755 Stöðvarfjörður 475-8931
Heiðmörk íbúðir Heiðmörk 17-19 755 Stöðvarfjörður 896-2830
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Stöðvarfirði - (Svæðismiðstöð) Fjarðarbraut 43 755 Stöðvarfjörður 475-8939
Íþróttamiðstöð Breiðdalshrepps Selnesi 25 760 Breiðdalsvík 470-5575