Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hengifossárgil

Hengifossárgil er með einstökum berglögum og stuðlum. Tveir gríðarlega fallegir fossar eru á leiðinni, annars vegar Stuðlabergsfoss (Litlanesfoss) sem kumkringdur er einstaklega fallegu stuðlabergi og hins vegar Hengifoss, sem er með hæðstu fossum á landinu, um 128,5 m hár.

Nokkuð brött gönguleið liggur upp með gilinu, en um tvo tíma má reikna með í göngu fram og til baka. Hækkun um 300 m. Hægt er að ganga upp fyrir Hengifossinn, vaða á og ganga niður hinum megin. Fara þar sérlega varlega yfir ánna því þar geta vatnavextir verið miklir.

Á vefsíðu Hengifoss má finna upplýsingar um fjölbreytta útivist á svæðinu. Einnig má nálgast upplýsingar hjá Snæfellsstofu um gönguleiðir innan Vatnajökulþjóðgarðs. Óbyggðasetur Íslands býður uppá fjölbreytta útivist og afþreyingu.

Hengifoss Food Truck

Hengifoss Food Truck

Við bjóðum upp á mat úr héraði og allt er heimatilbúið af okkur sjálf. Bjóðum upp á ekta íslenska kjötsúpa, vöfflur eftir uppskrift ömmu minar og Gúdd
Hengifossárgil

Hengifossárgil

Hengifossárgil er með einstökum berglögum og stuðlum. Tveir gríðarlega fallegir fossar eru á leiðinni, annars vegar Stuðlabergsfoss (Litlanesfoss) sem
Hengifoss

Hengifoss

Hengifoss í Fljótsdal er einn af þekktari áfangastöðum Austurlands en hann er jafnframt þriðji hæðsti foss landsins, um 128 metra hár og afar tignarle
Lagarfljótsormurinn

Lagarfljótsormurinn

Í Leginum býr Lagarfljótsormurinn sem er frægasta skrímsli Fljótsdalshéraðs. Fyrstu sagnir af orminum eru frá árinu1345 svo hann er komin til ára sinn
Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir er býli í Fljótsdal. Þar bjó fyrrum Hrafnkell Freysgoði Hallfreðarson eftir að hann hafði verið hrakinn frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal, a
Atlavík

Atlavík

Atlavík í Hallormsstaðaskógi var á árum áður vinsæll samkomustaður Austfirðinga og annarra, sérstaklega á meðan hinar frægu Atlavíkurhátíðir voru hald

Aðrir (1)

Hengifosslodge Hús, Brekkugerðishús 701 Egilsstaðir 620-9850