Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jórvíkurskógur

Jórvíkurskógur er skógræktarsvæði eins og þau gerast best. 

Kjarr og ræktaður skógur, gamalt hús í lundi en lækjarsprænur liðast niður hlíðina. Fuglalíf er með líflegasta móti, þægilegir göngustígar og notaleg aðstaða fyrir fjölskyldufólk.

Jórvíkurskógur

Jórvíkurskógur er skógræktarsvæði eins og þau gerast best.  Kjarr og ræktaður skógur, gamalt hús í lundi en lækjarsprænur liðast niður hlíðina. Fuglal
Höskuldsstaðir

Höskuldsstaðir

Að Höskuldsstöðum innarlega í Suðurdal Breiðdals, var póstafgreiðsla allt til 1947 og því höfðu landpóstarnir þar viðkomu á ferð sinni yfir Berufjarða
Flögufoss

Flögufoss

Flögufoss er glæsilegur foss í Breiðdal. Fossinn er nokkuð hár, um 60 metrar, og er staðsettur í einstaklega fallegu og jarðfræðilega merkilegu umhver

Aðrir (2)

Skarð Sumarbústaðaleiga Skarð 760 Breiðdalsvík 475-6798
Sumarhús Háaleiti Skarð 760 Breiðdalsvík 475-6798