Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Steinboginn í Jafnadal

Einstaklega heillegur og fagur steinbogi Í hlíðum Álftafells er einstæður steinbogi sem gaman er að skoða. Boginn er afar heillegur og þykir með þeim flottari á landinu. Álftafell gengur upp af Jafnadal, sem gengur inn af Stöðvarfirði. Á leðiinni er klettaþyrpingin Einbúi, sem samanstendur af stóru sérstæðu bjargi.