Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tröllkonustígur

Tröllkonustígur heitir gönguleið á milli Skriðuklausturs og Végarðs í Fljótsdals sem liggur m.a. eftir berggangi er skásker Valþjófsstaðafjall. Þjóðsagan segir gatan í fjallinu sé tilkomin vegna ferðalaga tröllskessu forðum daga. Gönguleiðin er stikuð og liggur um skóg ofan við Snæfellsstofu og út að Bessastaðarárgljúfri. Vegalengd: 5 km.

Tröllkonustígur

Tröllkonustígur heitir gönguleið á milli Skriðuklausturs og Végarðs í Fljótsdals sem liggur m.a. eftir berggangi er skásker Valþjófsstaðafjall. Þjóðsa
Klausturkaffi

Klausturkaffi

Klausturkaffi er veitingastaður í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri í Fljótsdal, 39 km frá Egilsstöðum. Klausturkaffi leggur áherslu á íslenska matargerð o
Skriðuklaustur, menningarsetur og sögustaður

Skriðuklaustur, menningarsetur og sögustaður

Skriðuklaustur er merkur sögustaður í Fljótsdal, ekki síst þekktur fyrir stórhýsið sem rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson (1889-1975) byggði þar árið 19
Snæfellsstofa, Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs

Snæfellsstofa, Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs

Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfellsstofa opnaði sumarið 2010 og er hún fyrsta vistvænt v
Valþjófsstaður

Valþjófsstaður

Valþjófsstaður er jörð innarlega í Fljótsdal. Hún er fornt höfuðból og þar hefur verið kirkja allt frá þrettándu öld. Valþjófsstaður var eitt af höfuð
Fljótsdalur

Fljótsdalur

Fljótsdalur - Heimkynni Hengifoss Fljótsdalur er veðursæll dalur á Fljótsdalshéraði á Austurlandi, kenndur við Lagarfljót, sem um hann rennur. Dalurin

Bessastaðaárgil

Bessastaðaárgil er innan við Bessastaði og Eyrarland. Hægt er a ðganga frá Melarétt með aðalveginum og yfir brúna. Þaðan er farið upp með gilinu að ut
Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir er býli í Fljótsdal. Þar bjó fyrrum Hrafnkell Freysgoði Hallfreðarson eftir að hann hafði verið hrakinn frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal, a

Múlakollur

Þingmúli skiptir Skriðdal í Norðurdal og Suðurdal en hringvegurinn liggur einmitt um Suðurdal til Breiðdals. Bærinn Þingmúli var helsti þingstaður Aus

Aðrir (2)

Fljótsdalsgrund Végarður 2 701 Egilsstaðir 862-1151
Könglar Víðivellir fremri 701 Egilsstaðir 847-1829