Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Virkisvík

Virkisvíkin er undurfagur staður en litadýrð setlaga víkurinnar blasir þar við ásamt stuðlabergi og foss steypist fram af þverhníptum björgunum.

Elsta þekkta ofansjávarberg á Íslandi er á Austfjörðum og Vestfjörðum. Það er 15-16 milljóna ára og því frá míósentíma á tertíer. Jarðlagastaflinn frá tertíer er myndaður úr hraunlagasyrpum með stöku setlögum á milli. Slík setlög, í þykkari kantinum, hafa löngum verið viðfangsefni rannsókna, enda finnast oft í þeim gróður- eða dýraleifar sem geta gefið töluverðar upplýsingar um loftslag á þeim tíma sem setið settist. Í Vopnafirði eru tvö slík setlög, allþykk. Annað er í Virkisvík en hitt er í Bustarfelli í Hofsárdal.

Virkisvík

Virkisvíkin er undurfagur staður en litadýrð setlaga víkurinnar blasir þar við ásamt stuðlabergi og foss steypist fram af þverhníptum björgunum. Elsta
Drangsnes

Drangsnes

Frá Gljúf­ursár­fossi sem stendur sunnanmegin í Vopnafirði er merkt gönguleið niður með Gljúfursánni og niður að sjó um Drangsnes.  Að ganga meðfram þ
Ljósastapi

Ljósastapi

Skjólfjörur er staður sem ekki ætti að missa af ef leiðin liggur um Vopnafjörð. Örstutt ganga er frá veginum niður í fjörurnar. Þar er stórfenglegt út
Skjólfjörur

Skjólfjörur

Skjólfjörur er staður sem ekki ætti að missa af ef leiðin liggur um Vopnafjörð. Örstutt ganga er frá veginum niður í fjörurnar. Þar er stórfenglegt út