Fara í efni

Mynd um Eistnaflug

Heimilda-tónlistar-partístuðmyndin Eistnaflug 2014 nálgast lokametrana í framleiðslu en heimildamyndahlutinn verður frumsýndur á RÚV í mars/apríl.

Heimilda-tónlistar-partístuðmyndin Eistnaflug 2014 nálgast lokametrana í framleiðslu en heimildamyndahlutinn verður frumsýndur á RÚV í mars/apríl n.k. Í sumar kemur svo allur pakkinn, heimildamyndin + tónlistarhlutinn og verður svo sannarlega ekkert slor, en hann verður á 4 DVD diskum, 40 hljómsveitir með 2 lög hvert, hljóð og mynd í fullkomnum gæðum og engu sparað til gerð þessa pakka. Fyrstu kitlur eru væntanlegar mjög fljótlega!

Tekið af vef Eistnaflugs.