Fara í efni

Nesbær kaffihús

- Kaffihús

Nesbær kaffihús er staðsett í Neskaupstað. Nesbær hefur verið vinsæll staður fyrir fólk til að setjast niður og slaka á í áraraðir. Hann er staðsettur í gömlu húsi sem var byggt 1907 í miðbæ Neskaupstaðar. Nesbær bíður upp á ómótstæðilegar tertur, létta rétti og góðan kaffibolla. Kaffibollinn er vanalega unnin með baunum frá Guatemala. Þeir hafa kaffi í margslags formi. Eins og Kaffi Latte, Frappocino, Cappucino og meira. Nesbær leggur áhersla á að gera heimabakaða tertur og bakkelsi fyrir kúnnana. Nesbær er með internet og aðstöðu til að halda fundi. Það er hægt að finna ýmisslegt í Nesbæ kaffihús. Eins og mikið úrval af garni, gjafakort, prjóna, lítið notuð föt, heimagerðar ullarpeysur og gjafavara. Ef það fæst ekki í Nesbæ þá þarftu ekki á því að halda

Nesbær kaffihús

Nesbær kaffihús

Nesbær kaffihús er staðsett í Neskaupstað. Nesbær hefur verið vinsæll staður fyrir fólk til að setjast niður og slaka á í áraraðir. Hann er staðsettur
Safnahúsið í Neskaupstað

Safnahúsið í Neskaupstað

Húsið sem á sér merka sögu hefur að geyma þrjú glæsileg söfn undir sama þaki.  Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar Tryggvi Ólafsson er fæddur árið 1940
Tjaldsvæðið Neskaupstað

Tjaldsvæðið Neskaupstað

Tjaldsvæðið er á fallegum útsýnisstað við snjóflóðavarnargarðana í Drangagili, ofan við Víðimýri. Á svæðinu eru sturtur, snyrting, rafmagn, leiksvæði
Sundlaugin Neskaupstað

Sundlaugin Neskaupstað

Stefánslaug er einstaklega glæsileg útisundlaug með heitum útipottum, gufubaði og tveimur stórum rennibrautum. Staðsett á sólríkum stað í hlíðum Neska
Náttúrugripasafnið Neskaupstað

Náttúrugripasafnið Neskaupstað

Íslensk náttúra í nærmynd í Safnahúsinu Safnið hefur að geyma flesta íslenska fugla auk fjölda flækinga og ágætu fiskasafni með ýmsum sjaldséðum fisku
Hildibrand Hótel

Hildibrand Hótel

Hildibrand Hotel er íbúðahótel í Neskaupstað þar sem gæði og þjónusta er í fyrirrúmi. Hótelið státar af 15 íburðamiklum og rúmgóðum íbúðum sem taka h
Neskaupstaður

Neskaupstaður

Neskaupstaður er sá þéttbýliskjarni sem stendur austast á Íslandi. Bærinn stendur á myndrænum stað við rætur himinhárra, fagurra fjalla. Fjörðurinn og
Menningarstofa Fjarðabyggðar

Menningarstofa Fjarðabyggðar

Menningarstofa Fjarðabyggðar starfar í Fjarðabyggð og undir henni Tónlistarmiðstöð Austurlands en hún er miðstöð tónlistar á Austurlandi og er leiðand
Páskahellir

Páskahellir

Í Fólkvangi Neskaupstaðar er lítill hellir sem kallast Páskahellir. Þar má sjá bæði bólstraberg, bergganga og holur sem líklega mynduðust þegar hraun

Aðrir (8)

Austfjarðaleið Gilsbakki 10 740 Neskaupstaður 477-1713
Hótel Capitano Hafnarbraut 50 740 Neskaupstaður 477-1800
Kajakklúbburinn Kaj Kirkjufjara 740 Neskaupstaður 863-9939
Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar Egilsbraut 2 740 Neskaupstaður 477-1446
Olís - Þjónustustöð Hafnarbraut 19 740 Neskaupstaður 477-1500
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar Egilsbraut 2 740 Neskaupstaður 4771446
Upplýsingamiðstöð Norðfirði (Svæðismiðstöð) Sundlaugin á Neskaupsstað - Miðstræti 15 740 Neskaupstaður 477-1243
Upplýsingamiðstöðin Neskaupstað Nesbæ, Egilsbraut 5 740 Neskaupstaður 4771115