Fara í efni

Skyndibiti

Skyndibiti stendur alltaf fyrir sínu á ferðalögum og í flestum þorpum á Austurlandi má finna staði sem bjóða klassískan skyndibita, stundum úr staðbundnum hráefnum eða í bland við eitthvað nýstárlegra.

Skálinn Diner
Amerískur diner í 50´s stíl, eini sinnar tegundar á Íslandi. Boðið er uppá morgunmat alla daga, heimilismat í hádeginu og fjölbreyttan matseðil. Matseðillinn inniheldur meðal annars hamborgara, djúpsteikta kjúklingabita, kótilettur, ýmsar samlokur og mjólkurhristinga af skemmtilegum gerðum. Skálinn Diner er einnig ein glæsilegasta ísbúð landsins! Opnunartíminn er frá 08:00 til 22:00

Aðrir (3)

N1 - Þjónustustöð Egilsstaðir Kaupvangur 4 700 Egilsstaðir 440-1450
Olís - Þjónustustöð Búðareyri 33 730 Reyðarfjörður 474-1147
Olís - Þjónustustöð Hafnarbraut 19 740 Neskaupstaður 477-1500