Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tjaldsvæðið Neskaupstað

- Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið er á fallegum útsýnisstað við snjóflóðavarnargarðana í Drangagili, ofan við Víðimýri. Á svæðinu eru sturtur, snyrting, rafmagn, leiksvæði og strandblakvöllur. Ganga má upp á varnargarðana og njóta stórkostlegs útsýnis yfir bæinn, fjörðinn og fjöllin. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er í anddyri Sundlaugar Norðfjarðar og er hún opin allt árið.

Eftirfarandi þjónusta er í boði á tjaldsvæðinu:

Salerni, kalt og heitt vatn, upplýsingamiðstöð (600 m), ruslagámar, klóaklosun fyrir húsbíla, rafmagn, bekkir og borð, fjallasýn, leikvöllur, íþróttavöllur, sturta, sundlaug (600 m), heitir pottar (600 m), veitingahús (600 m), kaffihús (600 m), vínveitingar (600 m), dagvöruverslun (1 km), bensínstöð (1 km), gönguleiðir, veiði, hestaleiga (6 km), golf (6 km), heilsugæsla (300 m).

Þjónusta tjaldsvæðisins er frá 15.maí til 15.september.

Opinn eldur bannaður, hundar í bandi leyfðir.

Tjaldsvæðið Neskaupstað

Tjaldsvæðið Neskaupstað

Tjaldsvæðið er á fallegum útsýnisstað við snjóflóðavarnargarðana í Drangagili, ofan við Víðimýri. Á svæðinu eru sturtur, snyrting, rafmagn, leiksvæði
Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar

Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar

Tryggvi Ólafsson er fæddur árið 1940 á Norðfirði. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1960-61 og við Konunglegu listaakademíuna í
Safnahúsið í Neskaupstað

Safnahúsið í Neskaupstað

Húsið sem á sér merka sögu hefur að geyma þrjú glæsileg söfn undir sama þaki. Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar Tryggvi Ólafsson er fæddur árið 1940
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar

Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar

Safnið var stofnað af vélstjóranum og athafnamanninum Jósafat Hinrikssyni sem ættaður var frá Neskaupstað. Safnið byggir á munum sem tilheyra sjávarút
Nesbær kaffihús

Nesbær kaffihús

Nesbær kaffihús er staðsett í Neskaupstað. Nesbær hefur verið vinsæll staður fyrir fólk til að setjast niður og slaka á í áraraðir. Hann er staðsettur
Sundlaugin Neskaupstað

Sundlaugin Neskaupstað

Stefánslaug er einstaklega glæsileg útisundlaug með heitum útipottum, gufubaði og tveimur stórum rennibrautum. Staðsett á sólríkum stað í hlíðum Neska
Hildibrand Hótel

Hildibrand Hótel

Hildibrand Hotel er íbúðahótel í Neskaupstað þar sem gæði og þjónusta er í fyrirrúmi. Hótelið státar af 15 íburðamiklum og rúmgóðum íbúðum sem taka h
Neskaupstaður

Neskaupstaður

Neskaupstaður er sá þéttbýliskjarni sem stendur austast á Íslandi. Bærinn stendur á myndrænum stað við rætur himinhárra, fagurra fjalla. Fjörðurinn og
Náttúrugripasafnið Neskaupstað

Náttúrugripasafnið Neskaupstað

Íslensk náttúra í nærmynd í Safnahúsinu. Safnið hefur að geyma flesta íslenska fugla auk fjölda flækinga og ágætu fiskasafni með ýmsum sjaldséðum fisk
Menningarstofa Fjarðabyggðar

Menningarstofa Fjarðabyggðar

Menningarstofa Fjarðabyggðar starfar í Fjarðabyggð og undir henni Tónlistarmiðstöð Austurlands en hún er miðstöðtónlistar á Austurlandi og er leiðandi
Páskahellir

Páskahellir

Í Fólkvangi Neskaupstaðar er lítill hellir sem kallast Páskahellir. Þar má sjá bæði bólstraberg, bergganga og holur sem líklega mynduðust þegar hraun

Fólkvangur Neskaupstaðar

Sannkölluð útivistarparadís við bæjarvegginn. Fólkvangur Neskaupstaðar tekur við þar sem þéttbýlið endar á eystri mörkum Neskaupstaðar. Fáir þéttbýlis

Hellisfjörður

Skemmtileg gönguleið í fallegan eyðifjörð. Fallegur og gróðursæll eyðifjörður, sem gengur inn úr Norðfjarðarflóa. Þar má enn sjá leifar gamallar hvals

Aðrir (6)

Austfjarðaleið Gilsbakki 10 740 Neskaupstaður 477-1713
Hótel Capitano Hafnarbraut 50 740 Neskaupstaður 477-1800
Kajakklúbburinn Kaj Kirkjufjara 740 Neskaupstaður 863-9939
Olís - Þjónustustöð Hafnarbraut 19 740 Neskaupstaður 477-1500
Upplýsingamiðstöð Norðfirði (Svæðismiðstöð) Sundlaugin á Neskaupsstað - Miðstræti 15 740 Neskaupstaður 477-1243
Upplýsingamiðstöðin Neskaupstað Nesbæ, Egilsbraut 5 740 Neskaupstaður 4771115