Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tjaldsvæðið Vopnafirði

- Tjaldsvæði

Tjaldstæði Vopnafjarðar
v/Lónabraut ofan Leikskólans Brekkubæjar

Tjaldstæðið stendur á stöllum uppi í hæðunum miðsvæðis í þorpinu með fallegt útsýni yfir fjörðinn og flesta þjónustu í auðveldu göngufæri. Á tjaldstæðinu er salernis- og sturtuaðstaða og grillaðstaða.

Tjaldsvæðið Vopnafirði

Tjaldsvæðið Vopnafirði

Tjaldstæði Vopnafjarðarv/Lónabraut ofan Leikskólans Brekkubæjar Tjaldstæðið stendur á stöllum uppi í hæðunum miðsvæðis í þorpinu með fallegt útsýni yf
Vopnafjörður

Vopnafjörður

Vopnafjörður er nyrstur Austfjarða, liggur milli Héraðsflóa og Bakkaflóa, víðlendur og veðursæll. Vopnafjarðarhérað skiptist í þrjá dali og um þá fall
Vesturfaramiðstöð Austurlands

Vesturfaramiðstöð Austurlands

Vesturfaramiðstöð Austurlands er staðsett í menningarmiðstöðinni Kaupvangi. Í garðinum framan við Kaupvang stendur minnisvarði um þá Vopnfirðinga sem

Vesturfarmiðstöð Austurlands

Vopnafjarðarkirkja

Vopnafjarðarkirkja

Vopnafjarðarkirkja var tekin í notkun árið 1903 og er nú friðuð. Fram að því var engin kirkja í þorpinu en kirkjustaðir voru á Refstað og Hofi. Hönnuð
Hótel Tangi

Hótel Tangi

Hótel Tangi býður upp á 4 rúmgóð herbergi með sér baðherbergi og sjónvarpi. Þar af er eitt með aðgengi fyrir hjólastóla. Einnig eru 13 minni herbergi

Hraunlína

Frá útsýnisstaðnum er horft yfir Lónin, Skógarlón innar og Nýpslón utar. Lónin eru friðlýst vegna þess hve fjölskrúðugt dýralíf þrífst þar við sérstæð
Tangasporður

Tangasporður

Vopnafjarðarkauptún stendur á Kolbeinstanga og tala íbúar í sveitinni gjarnan um að fara út á Tanga þegar farið er í kaupstað. Ysti hluti tangans nefn
Golfvöllur Vopnafjarðar - Skálavöllur

Golfvöllur Vopnafjarðar - Skálavöllur

Golfvöllur Vopnafjarðar, Skálavöllur, er 9 holu völlur, sem legu sinnar vegna hefur ákveðna sérstöðu meðal golfvalla á Íslandi. Hæðótt landslagið, í s
Kolbeinstangaviti

Kolbeinstangaviti

Kolbeinstangaviti er tæpir 20 metrar á hæð og stendur á glæsilegum stað í landi Leiðarhafnar í Vopnafirði. Vitinn var byggður árið 1942 en ekki tekinn
Sandvík í Vopnafirði

Sandvík í Vopnafirði

Sandvík er mikil og svört sandströnd innst í Vopnafirði. Svæðið er fjölskyldupardís af náttúrunnar hendi. Þar má tína skeljar, fá sér göngutúr, skoða

Aðrir (2)

BergEy Ferðir Skálanesgata 4 690 Vopnafjörður 844-1153
Sundleið ehf. Steinholt 10 690 Vopnafjörður 8987944